Gistinóttum Íslendinga á dönskum hótelum fækkaði verulega

Þegar dönsku stjórnvöld opnuðu landamæri sín í sumarbyrjun þá voru það aðeins ferðamenn frá Þýskalandi, Noregi, Grænlandi, Færeyjum og Íslandi sem máttu heimsækja landið. Einnig var gerð krafa um að ferðafólki myndi gista að lágmarki sex nætur í landinu en þó ekki í Kaupmannahöfn. Þrátt fyrir þessar takmarkanir á ferðafrelsi þá hóf Icelandair að fljúga … Halda áfram að lesa: Gistinóttum Íslendinga á dönskum hótelum fækkaði verulega