Mikil þátttaka í útboði Icelandair kom forstjóra Play ekki á óvart

Forsvarsmenn Play voru meðal þeirra sem sendu inn umsögn til Alþingis þegar ríkisábyrgð til Icelandair Group var þar til umræðu um síðustu mánaðamót. Var það mat þeirra hjá Play að framtíðaráform Icelandair væru óraunsæ og verið væri að veita löskuðum rekstri óverðskuldað framhaldslíf. Nú liggur fyrir að þátttaka að umframeftirspurn var í útboði Icelandair. Spurður … Halda áfram að lesa: Mikil þátttaka í útboði Icelandair kom forstjóra Play ekki á óvart