Íslandsbanki og Landsbanki fara alla leið með Icelandair
Eftir tvær vikur hefst hlutafjárútboð Icelandair Group þar sem ætlunin er að safna að lágmarki tuttugu milljörðum króna í nýtt hlutafé. Af þeirri upphæð ætla Íslandsbanki og Landsbankinn að tryggja sölu á samtals sex milljörðum króna eða rúmlega fjórðungi. Samkomulag þess efnis var kynnt seinnipartinn í dag. Í tilkynningu segir að samningurinn sé háður því … Halda áfram að lesa: Íslandsbanki og Landsbanki fara alla leið með Icelandair
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn