Kæra úthlutun á innanlandsflugi

Í byrjun sumars var boðið út áætlunarflug til næstu þriggja ára á vegum Vegagerðarinnar frá Reykjavík til Hafnar í Hornafirði annars vegar og hins vegar frá höfuðborginni til Gjögurs og Bíldudals. Tilboð bárust frá Erni, sem hefur sinnt þessum flugleiðum síðustu ár, en einnig frá Norlandair og Flugfélagi Austurlands. Tilboð þess síðastnefnda var það lægsta og töluvert undir kostnaðaráætlun líkt og fjallað var um hér … Halda áfram að lesa: Kæra úthlutun á innanlandsflugi