Sæti fyrir 336 farþega í flugferðum dagsins

Nú í morgunsárið tekur TF-FIN, 22 ára gömul Boeing þota Icelandair, á loft frá Keflavíkurflugvelli og tekur stefnuna á flugvöllinn við Kastrup. Stuttu síðar er svo komið að þrettán ára gamalli Airbus þotu easyJet sem flýgur héðan til Luton flugvallar. Samtals eru sæti fyrir 336 farþega í þotunum tveimur. Fleiri verða brottfarirnar ekki frá Keflavíkurflugvelli … Halda áfram að lesa: Sæti fyrir 336 farþega í flugferðum dagsins