Sex þúsund færri farþegar í ágúst

Eftir að hertari reglur voru teknar upp á landamærunum þann 19. ágúst þá hefur orðið mikill samdráttur í starfsemi Icelandair. Fyrstu átján dagana í ágúst flugu þotur félagsins að jafnaði nítján ferðir á dag, til og frá Keflavíkurflugvelli. En eftir að allir farþegar voru skyldaðir í sóttkví við komuna til landsins fór ferðafjöldinn þó niður … Halda áfram að lesa: Sex þúsund færri farþegar í ágúst