Staða flugfélags Icelandair Group á Grænhöfðaeyjum snúin

Boeing 757 þotur Cabo Verde Airlines hafa nánast staðið óhreyfðar síðustu sex mánuði enda hefur nærri allt flug, til og frá Grænhöfðaeyjum, legið niðri síðan Covid-19 faraldurinn hófst. Stuttu áður var reyndar hafin vinna við fjárhagslega endurskipulagningu flugfélagsins sem er að meirihluta í eigu Íslendinga. Loftleiðir, dótturfélag Icelandair Group, er þannig næst stærsti hluthafinn með … Halda áfram að lesa: Staða flugfélags Icelandair Group á Grænhöfðaeyjum snúin