Taka upp þráðinn í Íslandsflugi eftir mánaðarhlé

Áætlunarflug Airbaltic hingað til lands frá Riga í Lettlandi hefur legið niðri síðan sjöunda ágúst. Nú verður hins vegar breyting á því í dag er von á þotu félagsins til Keflavíkurflugvallar. Í framhaldinu eru ætlunin að bjóða upp á þrjár ferðir í viku. Í tilkynningu frá Airbaltic segir að félagið geti nú hafið flug á … Halda áfram að lesa: Taka upp þráðinn í Íslandsflugi eftir mánaðarhlé