Tvær brottfarir í dag en tuttugu og fjórar fyrir mánuði síðan

Það er ekki úr mörgum ferðum að velja þessa dagana fyrir þá sem eiga erindi út í heim. Í dag verður til að mynda aðeins flogið til Amsterdam og London því hinum sjö brottförum dagsins hefur verið aflýst. Fyrir mánuði síðan, þann 22. ágúst, var staðan allt önnur því þá voru tuttugu og fjórar brottfarir … Halda áfram að lesa: Tvær brottfarir í dag en tuttugu og fjórar fyrir mánuði síðan