Bólusetningar í Evrópu hefjast í fyrsta lagi í apríl

Heilbrigðisyfirvöld í Evrópu mega búa sig undir að bíða fram í apríl eftir nægjanlegu magni af bóluefni gegn Covid-19. Þetta kom fram í máli Ursula Von Der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, fyrr í dag. Sagði hún að í besta falli tækist að afhenda um fimmtíu milljón skammta af bóluefninu í hverjum mánuði þegar það yrði … Halda áfram að lesa: Bólusetningar í Evrópu hefjast í fyrsta lagi í apríl