Norwegian selur ennþá flug til Íslands

Norwegian var hefur verið stórtækt í Íslandsflugi síðustu ár og ekkert flugfélag flutti jafn marga milli Íslands og Spánar þegar allt stöðvaðist vegna Covid-19. Upphaflega flaug norska lággjaldaflugfélagið hingað aðeins frá Ósló en spreytti sig líka ferðum frá London, Róm og Stokkhólmi. Fjárhagsstaða Norwegian hefur hins vegar lengi verið erfið og í vikunni sóttu stjórnendur … Halda áfram að lesa: Norwegian selur ennþá flug til Íslands