Aðstoðarforstjórinn í fyrsta MAX flugið

Hinar umtöluðu Boeing MAX þotur eru komnar í notkun á ný vestanhafs því í dag var komið að fyrsta áætlunarflugi American Airlines með þess háttar þotu síðan í mars í fyrra. Ferðinni var heitið frá Miami til New York og um borð var aðstoðarforstjóri flugfélagsins, Robert Isom. Hann flýgur svo aftur með þotunni til Flórída … Halda áfram að lesa: Aðstoðarforstjórinn í fyrsta MAX flugið