Verður bólusetning forsenda þess að mega ferðast?

Þó bóluefni vegna Covid-19 séu handan við hornið þá liggur ekki fyrir hversu fljótt fjölmenn ríki ná að bólusetja þegna sína. Þannig varaði yfirmaður sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna við því í vikunni að næstu mánuðir verði erfiðir þar sem bið yrði eftir því að áhrifa bólusetninga fari að gæta. Í Svíþjóð, þar sem íbúafjöldinn er aðeins tíu … Halda áfram að lesa: Verður bólusetning forsenda þess að mega ferðast?