Isavia fær aukið hlutafé frá ríkinu

Gengið var frá 15 milljarða króna hlutafjáraukningu á hluthafafundi Isavia sem haldinn var þann 12. janúar síðastliðinn. Í tilkynningu segir að flutafjáraukningunni sé ætlað að mæta rekstrartapi vegna heimsfaraldursins og gerir hún félaginu kleift að hefja vinnu við uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli á ný.  „Það er gríðarlega mikilvægt að við verðum reiðubúin þegar flugumferð verður orðin álíka og fyrir heimsfaraldur. Fram að því getum við ráðist í framkvæmdir … Halda áfram að lesa: Isavia fær aukið hlutafé frá ríkinu