Samfélagsmiðlar

Bílaleiga

Leitin að hagstæðasta bílaleigubílnum getur verið tímafrek en verðkannanir Túrista hafa endurtekið sýnt að kjörin hjá hjá Rentalcars.com er oft betri en þegar bókað er beint hjá bílaleigunum sjálfum. Það er líkt gott að nota leitarvélina til að bera saman tilboð hjá þekktustu bílaleigunum.

Það er líka gott ráð að bera saman kjörin sem leitarvélarnar finna og það verð sem býðst á heimasíðum bílaleiganna sjálfra. Einnig má benda á að bókunarfyrirtækið Expedia er reglulega með tilboð á bílaleigubílum, stundum takmarkast það við ákveðin lönd eða ákveðin bílaleigufyrirtæki.

Ef þú ert að leita að bílaleigubílum við eftirfarandi flugvelli þá geturðu smellt á heiti þeirra hér fyrir neðan til að gera einfaldan verðsamanburð

Hér er svo samantekt Túrista yfir þau atriði sem gott er að hafa í huga áður en bílaleigubíll er bókaður