21. júní 2017 Fréttir Airbnb vill ekki upplýsa um hvort umsvifin hafi aukist á Íslandi Skýringin á því að gistinóttum útlendinga fjölgar hlutfallslega mun minna en erlendum ferðamönnum kann að liggja í aukinni ásókn í óskráða gistingu.