Samfélagsmiðlar

Austurland

ForsíðaAusturland

Samanlögð umsvif gistimiðlananna Airbnb og Homeaway jukust hér á landi um 8 prósent á tímabilinu janúar til maí í ár samkvæmt mati Hagstofunnar á gistinóttum utan hefðbundinnar talningar. Hagstofan birtir nú mánaðarlega áætlun sína á svokallaðri óskráði gistingu og þegar tölurnar fyrir fyrstu fimm mánuði ársins eru greindar eftir landshlutum kemur í ljós að þróunin …