Samfélagsmiðlar

Aventura

ForsíðaAventura

Það var um nýliðin áramót sem Andri Már Ingólfssonar, fyrrum eigandi Primera Travel samsteypunnar, auglýsti eftir starfsfólki á nýja ferðaskrifstofu sem hlotið hefur nafnið Aventura Holidays. Í atvinnuauglýsingu sagði að ferðaskrifstofan tæki til starfa í janúar og nú er heimasíða Aventura komin í loftið. Þar segir reyndar að sala á ferðum hefjist fyrst í febrúar …