Samfélagsmiðlar

Baltimore

ForsíðaBaltimore

Icelandair hefur nú hafið flug til Baltimore á ný eftir um áratugs hlé, en borgin var hluti að leiðakerfi félagsins um árabil. Með fluginu til Baltimore eykur Icelandair framboð sitt inn á hið fjölmenna Washington/Baltimore svæði, en Icelandair flýgur nú þegar á Dulles flugvöllinn í Washington. Um 70 kílómetrar eru á milli flugvallanna. Á þessu markaðssvæði …

Fyrir rúmum áratug lagði Icelandair niður áætlunarferðir sínar til Baltimore-Washington flugvallar en hóf svo að fljúga til Washington Dulles árið 2011. En báðir þessir flugvellir liggja í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá höfuðborg Bandaríkjanna. Forsvarsmenn Icelandair sjá nú tækifæri í að hefja áætlunarflug á ný til Baltimore og mun félagið bjóða upp á reglulegar ferðir þangað …