Samfélagsmiðlar

Boeing MAX

ForsíðaBoeing MAX

Það var stjórnendum Boeing greinilega mikið kappsmál að þeir flugmenn, sem reynslu höfðu af eldri gerðum af Boeing 737 þotum, þyrftu ekki að fara í gegnum þjálfun í flughermi áður en þeir settust undir stýri á nýju MAX þotunum. Og til að ná þessu fram virðast háttsettir starfsmenn flugvélaframleiðandans, þar á meðal yfirflugstjórar, ekki hafa …

Yfir aðalferðamannatímabilið fljúga þotur Air Canada til Íslands frá bæði Montreal og Toronto, tveimur fjölmennustu borgum Kanada. Sumarið 2018 nýtti kanadíska flugfélagið Boeing MAX þotur, sem þá voru splunkunýjar, í ferðirnar hingað en í þeim eru sæti fyrir 169 farþega. Til stóð að hafa sama háttinn á síðastliðið sumar en vegna kyrrsetningar MAX þotanna voru …