Samfélagsmiðlar

brussel

Forsíðabrussel

Brussel er ein þeirra borga sem bæði Icelandair og WOW air sinntu með tíðum ferðum allt árið um kring án nokkurrar samkeppni frá öðrum flugfélögum. Brussels Airlines, umsvifamesta flugfélagið í Belgíu, hefur til að mynda aldrei staðið í Íslandsflugi. Þar með er Icelandair alveg eitt um ferðirnar milli Íslands og Belgíu nú þegar WOW air …

Árlega efnir bandaríska ferðatímarítið Conde Nast Traveler til könnunar þar sem lesendur eru beðnir um að leggja mat sitt á hitt og þetta sem viðkemur ferðalögum fólks út í heim. Og þegar kemur að hótelum í okkar hluta Evrópu þá voru það þessi fimmtán sem fengu hæstu einkunn. Því miður er ekkert íslenskt hótel á …

brussel Marius Badstuber

Nú er WOW air byrjað að fljúga til höfuðborgar Belgíu og þar með fljúga bæði íslensku flugfélögin til borgarinnar allt árið um kring.