Það var bara tímaspursmál að eitthvað flugfélag myndi átta sig á möguleikunum í Cleveland sagði Todd Payne, hjá flugvelli borgarinnar, í samtali við Túrista í sumarlok þegar ljóst var að bæði íslensku flugfélögin ætluðu að hefja flug til borgarinnar. Vísaði hann til þess að í fyrra hafi 108 þúsund farþegar flogið frá Cleveland til Evrópu og …