Samfélagsmiðlar

Düsseldorf

ForsíðaDüsseldorf

Gjaldþrot Airberlin var reiðarhögg fyrir íbúa Dusseldorf því borgin var annað af höfuðvígum þýska flugfélagsins. Hitt var höfuðborgin sjálf sem flugfélagið var kennt við. Auk áætlunarferða um alla Evrópu þá bauð Airberlin upp á Bandaríkjaflug frá Dusseldorf og sat nærri eitt að þeim markaði. Stjórnendur Icelandair voru snöggir til þegar kynnt var um greiðslustöðvun Airberlin …

Löngu áður en ferðaþjónustan á Íslandi fór að blómstra hóf Airberlin að fljúga hingað reglulega frá nokkrum borgum í Þýskalandi yfir sumarmánuðina. Síðar bættist við heilsársflug frá Berlín og Dusseldorf en nú er sögu flugfélagsins hér á landi að ljúka því í dag er ekki hægt að bóka far með félaginu frá Íslandi frá og …

Tólftu sumarvertíð Airberlin á Keflavíkurflugvelli er senn að ljúka en framtíð þess næststærsta flugfélags Þýskalands er óljós eftir að forsvarsmenn þess óskuðu eftir greiðslustöðvun í vikunni. Þýska ríkið hljóp undir bagga og veitti félaginu lán sem á að duga til rekstursins í þrjá mánuði eða svo og aðalkeppinauturinn, Lufthansa, íhugar að taka félagið upp á …