Samfélagsmiðlar

Engilbert Hafsteinsson

ForsíðaEngilbert Hafsteinsson

Tómas Ingason er nýr framkvæmdastjóri viðskiptasviðs WOW air en undir það heyra sala, markaðssetning, þjónusta og tekjustýring flugfélagsins. Engilbert Hafsteinsson sem verið hefur framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs flugfélagsins hefur látið af störfum en þangað réði hann sig í ágúst 2013. Hálfu ári síðar hóf Tómas störf hjá WOW en stoppaði stutt og þetta er því …