Samfélagsmiðlar

Farmiðaverð

ForsíðaFarmiðaverð

Kaup á þotueldsneyti vegur þungt í rekstri flugfélaga og samkvæmt spá IATA, alþjóðasamtaka flugfélaga, mun olíukostnaður verða fimmtungur af heildarkostnaði flugfélaga á þessu ári. Það er aðeins hærra hlutfall en á síðasta ári og ástæðan er sú að verð á eldsneyti hefur farið hækkandi síðustu misseri og er núna nærri 30% hærra en það var …