Samfélagsmiðlar

ferðamannaspá

Forsíðaferðamannaspá
Curren Podlesny

Forsvarsmenn helstu ferðaþjónustufyrirtækja landsins og ráðamenn þjóðarinnar voru samankomnir í Hörpu haustið 2013 til að hlýða á sérfræðinga ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group kynna tillögur sína um framtíðarskipulag íslenskrar ferðaþjónustu. Mæltu þeir með fjárfestingu í hinum margumræddu innviðum og umdeildari var tillaga þeirra að taka upp hinn svokallaða náttúrupassa. Stuttu síðar lagði þáverandi ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín …