Samfélagsmiðlar

Ferðamannatalning

ForsíðaFerðamannatalning

Um 36 þúsund færri erlendir farþegar flugu frá Keflavíkurflugvelli í októbermánuði síðastliðnum. Hlutfallslega nemur samdrátturinn 18,4 prósentum. Munar mest um fækkun Bandaríkjamanna enda fækkaði brottförum þeirra fækkaði um 25 þúsund um 42 prósent milli ára frá sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ferðamálastofu en þar segir jafnramt að þann 1. október …

Í ljós hefur komið villa í talningu Isavia á fjölda brottfara ferðamanna frá Keflavíkurflugvelli í ágúst sem Ferðamálastofa birti 7. september síðastliðinn. Nemur skekkjan um 18 þús brottfararfarþegum. Skýrist þessi villa af bilun í tölvubúnaði sem heldur utan um talningarnar samkvæmt því sem kemur fram í tilkynningu á vef Ferðamálastofu. Þar segir að samkvæmt þessu …