Samfélagsmiðlar

Flughermar

ForsíðaFlughermar

„Í dag eru fimm MAX flughermar í Evrópu og Icelandair er eina flugfélagið í álfunni sem á sinn eiginn. Til viðbótar rekur Boeing sjálft fjóra MAX herma í Evrópu, í Bretlandi og Tyrklandi. Í Bandaríkjunum eru til um tíu slíkir," segir Guðmundar Örn Gunnarsson, framkvæmdastjóri TRU Flight Training Iceland, sem rekur flugherma Icelandair í Hafnarfirði. En …