Samfélagsmiðlar

flugumferð

Forsíðaflugumferð

Í mars voru að jafnaði farnar um 64 áætlunarferðir á dag frá Keflavíkurflugvelli eða 15% fleiri brottfarir en á sama tíma í fyrra. Skiptust ferðirnar á milli 15 flugfélaga en sem fyrr standa Icelandair og WOW air undir meginþorra allra flugferða til og frá landinu eða 7 af hverjum 10. Þetta hlutfall hefur þó lækkað …