Samfélagsmiðlar

Flugvélamatur

ForsíðaFlugvélamatur

Verðið á veitingunum hjá flugfélögunum sem fljúga til og frá Íslandi í sumar er mjög mismunandi líkt og könnun Túrista leiddi í ljós. Hjá sumum flugfélögum þarf að borga fyrir allt á meðan drykkir og jafnvel máltíð er innifalin í verðinu hjá öðrum. Flugfélögin sem halda í þá hefð eru hins vegar orðin fá og …

Þegar þotan tekur á loft frá Keflavíkurflugvelli þá eru alla vega þrír klukkutímar liðnir frá því að meginþorri íslensku farþeganna fór að heiman. Þeir sem fengu sér ekki matarbita í Leifsstöð fyrir brottför eru því vafalítið orðnir soldið svangir þegar áhöfnin birtist með matinn. Það er líka nokkurra klukkutíma ferðalaga framundan og það eru því …