3. apríl 2017 Fréttir Áfram gistináttagjald þó virðisaukaskattur tvöfaldist Virðisaukaskattur á gistingu á Íslandi verður sá næst hæsti í Evrópu. Hlutfall opinberra gjalda af ódýrri gistingu verður hins vegar það hvergi hærra í álfunni.