Samfélagsmiðlar

gistináttaskattur

Forsíðagistináttaskattur
edinborg a

Til Edinborgar koma árlega um fjórar og hálf milljón ferðamanna og ferðaþjónusta borgarinnar stendur sterkt að mati borgarfulltrúans Adam McVey sem mælir nú fyrir nýjum hótelskatti í borginni. Ekki liggur fyrir hvort skatturinn muni nema tveimur prósentum af verði gistingarinnar eða miðist við tvö pund á fyrir hverja selda gistináttaeiningu. Ef síðari aðferðin verður fyrir valinu þá …

hotelrum nik lanus

Fimmtán hundruð króna komugjald á hvern farþega í millilandaflugi hefði skilað tæpum þremur og hálfum milljarði króna í fyrra samkvæmt svari Benedikts Jóhannessonar, fjármálaráðherra, við fyrirspurn Oddnýjar Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Komugjald upp á 1.500 kr. er hins vegar töluvert hærra en það gjald sem nýverið var sett á í Noregi og stendur til að setja í …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Í haust þrefaldast gistináttaskatturinn en ráðherra ferðamála hefur lýst því yfir að hún vilji að hann verði felldur niður eða færður til sveitarfélaga í tengslum við flutning ferðaþjónustunnar upp í efsta þrep virðisaukaskattskerfisins. Tillaga um þess háttar breytingar mun hafa fengið jákvæð viðbrögð hjá fjármálaráðherra. Hundrað króna gistináttaskattur hefur verið innheimtur á íslensku gististöðum síðustu fimm …