Samfélagsmiðlar

hamborg

Forsíðahamborg
hamborg elbphilharmonie thies raetzke 0009

Um langt árabil hefur Eurowings haldið úti áætlunarferðum til Íslands yfir sumarmánuðina. Þegar mest lét flugu þotur félagsins hingað frá fimm þýskum borgum en í fyrra aðeins frá tveimur, Hamborg og Köln. Útlit var fyrir að engar Íslandsferðir yrðu á dagskrá Eurowings næsta sumar líkt og Túristi greindi frá í þar síðustu viku. Þá sagði …

Mörg undanfarin sumur hefur Eurowings, áður German Wings, boðið upp á Íslandsflug frá Þýskalandi yfir helsta ferðamannatímabilið. Þegar mest lét gátu farþegar lággjaldafélagsins flogið hingað frá fimm þýskum borgum en síðastliðið sumar flugu þotur þess eingöngu hingað frá Hamborg og Köln. Í boði voru tvær ferðir í viku frá hvorri borg. Það stefnir hins vegar …

hamborgari Niklas rhose

Þessar hamborgarbúllur í Hamborg eiga að vera heimsóknarinnar virði.Vinsælasti skyndibiti Vesturlanda er vissulega kenndur við Hamborg en það eru deildar meiningar um hvort uppruna hamborgarans sé í raun hægt að rekja til matarmenningar þessarar næst fjölmennustu borgar Þýskalands. Þar hafa menn þó lengi borðað nautakjöt sem er formað eins og bolla en því hefur líka …

klippkroog f

Stór hluti af því að ferðast er að bragða á mat heimamanna og í Hamborg er Klippkroog kjörinn áningastaður fyrir túrista í leit að þýskum kræsingum. Hér geta íbúar borgarinnar og gestir gengið að því sem vísu að á matseðlinum sé ávallt að finna úrval af réttum sem matreiddir eru úr hráefni sem sótt er …