Samfélagsmiðlar

Harpa

Höfðatalan reynist Íslendingum oft vel í samanburði við aðrar þjóðir. Nýjasta dæmið um slíkt er niðurstaða úttektar tímaritsins Meetings International sem leiðir í ljós að Ísland er það land í heiminum þar sem haldnir eru flestir alþjóðlegir fundir og ráðstefnur. Tímaritið studdist við gögn frá alþjóðlegum samtökum þjónustuaðila í funda- og viðskiptaferðamennsku og samkvæmt þeim er Ísland …