Samfélagsmiðlar

heimagisting

Forsíðaheimagisting

Samanlögð umsvif gistimiðlananna Airbnb og Homeaway jukust hér á landi um 8 prósent á tímabilinu janúar til maí í ár samkvæmt mati Hagstofunnar á gistinóttum utan hefðbundinnar talningar. Hagstofan birtir nú mánaðarlega áætlun sína á svokallaðri óskráði gistingu og þegar tölurnar fyrir fyrstu fimm mánuði ársins eru greindar eftir landshlutum kemur í ljós að þróunin …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Í byrjun síðasta árs gengu í gildi nýjar reglur um skammtímaleigu á húsnæði og samkvæmt þeim verða allir þeir sem stunda þess háttar starfsemi að vera með sérstakt leyfi. Um síðustu áramót voru í gildi tæplega 1100 leyfi en í dag er fjöldinn kominn niður í 726. Þetta má sjá á vefsíðunni Heimagisting.is en þar …

Mynd: Sigurjón Ragnar/sr-photos.com

Í byrjun árs tóku í gildi nýjar reglur um skammtímaleigu á íbúðahúsnæði sem takmarka útleigu við 90 daga á ári og mega tekjurnar af starfseminni ekki fara yfir 2 milljónir yfir árið. Einnig er nú gerð sú krafa að einstaklingar sem bjóða heimagistingu skrái sig hjá sýslumanni. Þeir sem það ekki gera og halda áfram að …