Samfélagsmiðlar

hleðslustöðvar

Forsíðahleðslustöðvar

Hleðslustöðvar fyrir rafbíla hafa verið teknar í notkun við Keflavíkurflugvöll og eru þær 11 í heildina. Hleðslustöðvarnar eru ætlaðar fyrir farþega en einnig starfsfólk á flugvellinum. Í tilkynningu frá Isavia er haft eftir Gunnari Inga Hafsteinssyni, þjónustustjóra bílastæðaþjónustu Keflavíkurflugvallar, að hann fagni því að búið sé að setja upp fyrstu hleðslustöðvarnar fyrir rafbíla við flugvöllinn, …