1. september 2016 Fréttir Fjöldi íslenskra næturgesta á varnarliðssvæðinu hefur komið á óvart Base hótelið við Keflavíkurflugvöll hefur fengið góðar viðtökur á sumar og margir íslenskir flugfarþegar hafa nýtt sér aðstöðuna fyrir morgunflug.