Samfélagsmiðlar

Húsavík

ForsíðaHúsavík

Húsavíkurstofa er samnefnari fyrirtækja í ferðaþjónustu bæjarins sem tók til starfa árið 2002 en fékk núverand heiti sitt árið 2010. Nú hefur Christin Irma Schröder verið ráðin forstöðumaður Húsavíkurstofu en um er að ræða nýja stöðu er er meðal annars fjármögnuð með rekstarstyrk frá Norðurþingi. Christin er þrítug að aldri og hefur undanfarið ár starfað hjá PriceWaterhouse …