Samfélagsmiðlar

innanlands

Forsíðainnanlands

Þegar Íslendingur gistir eina nótt á íslensku hóteli þá jafngildir það einni gistinótt og á sama hátt teljast það fjórar gistinætur þegar íslenskt par dvelur í tvær nætur á hóteli. Og í nýliðnum janúar voru gistinætur Íslendinga á innlendum hótelum um 41 þúsund talsins. Það er um fimmtungi fleiri en í janúar í fyrra og …

Nú í haust hafa Íslendingar bókað fleiri gistinætur á íslenskum hótelum en í september og október í fyrra samkvæmt útreikningum Hagstofunnar. Niðurstaðan fyrir nóvember liggur ekki fyrir en útlit er fyrir að töluverð aukningu því í síðasta mánuði voru hótelreikningar upp á 618 milljónir króna greiddir með íslenskum greiðslukortum. Þetta er 21 prósent aukning frá …