Samfélagsmiðlar

Instagram

ForsíðaInstagram

Síminn er álíka þarfur ferðafélagi og vegabréfið en meðan að passinn býður upp á hóteli þá nýtist myndavélin til að taka myndir úr fríinu og hjá mörgum rata svo þær bestu inn á Instagram. Og samkvæmt lista fyrir fyrirtækinu þá voru þetta þeir staðir í heiminum sem oftast komu fyrir á myndum fólks. Langflestir þeirra …

newyork timessquare Ferdinand Stöhr

Dagur í lífi túristans er oftar en ekki viðburðaríkari en hversdagsleikinn heima fyrir og því fylgja ferðalögum oft tíðar myndatökur. Í dag er þessum svipmyndum úr fríinu svo deilt jafn óðum með fólkinu heima í gegnum myndaforrit eins og Instagram. Og sú borg sem flestir smella af í er New York eins og sjá má …