Samfélagsmiðlar

Íslandsferðir

ForsíðaÍslandsferðir
studiosus1

Það ríkir stjórnleysi í ferðaþjónustunni, að mati forráðamanns þýsku ferðaskrifstofunni Studiosus.

kirkjufell Ivars Krutainis

Bandarískt ferðablað mælir með tveggja nátta ferðalagi um Snæfellsnes.Um daginn fékk Melrakkaslétta mikið lof á vef BBC og Guardian lofaði hægaganginn Djúpavogi. Núna er röðin komin að Vesturlandi því Snæfellsnes er í efsta sæti á nýjum lista bandaríska ferðaritsins Travel&Leisure yfir bestu áfangastaði vetrarins í Evrópu („Europe´s Best Winter Getaways"). Í umsögn þessa útbreidda tímarits segir …