Samfélagsmiðlar

JAL

Áttunda haustið í röð stendur Japan Airlines fyrir leiguflugi til Íslands beint frá Japan fyrir þarlendar ferðaskrifstofur. Að þessu sinni verður eingöngu ein brottför í boði og lendir þota flugfélagsins hér 31. ágúst. Hún sækir svo farþegana á ný viku síðar. Síðustu haust hafa ferðirnar verið á bilinu tvær til fjórar og þá stundum líka …