Samfélagsmiðlar

jólabjór

Forsíðajólabjór

Fimmtán ólíkar tegundir af jólabjór eru nú fáanlegar í Fríhöfninni í Leifsstöð en þetta árstíðabundna brugg kemur ekki í hillur Vínbúðanna fyrr en 14. nóvember. Síðustu ár hefur Túristi fylgst með verðlagningunni á jólabjórnum í Fríhöfninni og það eru litlar verðbreytingarnar í ár. Sumar tegundir eru til að mynda ódýrari að þessu sinni en fyrir …

Þeir sem eiga leið um Fríhöfnina í Leifsstöð á næstunni geta kippt með sér jólabjór en sala á honum í Vínbúðunum hefst ekki fyrr en um miðjan nóvember. Í Fríhöfninni eru fáanlegar 10 mismunandi tegundir af jólaöli og þar af eru 8 sem einnig voru á boðstólum í fyrra. Verðið á þeim öllum er óbreytt frá því …

frihofnin

Þeir sem koma fljúgandi til landsins á næstunni og kaupa sér kippu af jólabjór í Fríhöfninni borga allt að 38 prósent minna en sá sem fer í Vínbúð og nær sér í öl af sömu tegund. Í krónum talið er munurinn mestur ef keypt er kippa af Giljagaur en hún kostar 2.999 krónur í Fríhöfninni …