Samfélagsmiðlar

Kea

Það var vorið 2005 sem Keahótelin leigðu Hótel Norðurland í miðbæ Akureyrar og jafnframt Hótel Borg við Austurvöll. Leigusamningarnir voru til fimmtán ára en ekki stendur til að framlengja þann fyrrnefnda að sögn Páls L. Sigurjónssonar, framkvæmdastjóra Keahótelanna. Hann segir að ekki hafi verið vilji þar á bæ til að endurnýja samninginn. Aron Pálsson sem …