Samfélagsmiðlar

kyrrsett

Forsíðakyrrsett

Hver lending á Reykjavíkurflugvelli kostar Flugfélagið Ernir á bilinu 20 til 50 þúsund krónur í lendinga- og farþegagjöld en verðskrá Isavia, rekstraraðila flugvallanna, er helmingi lægra út  á landi. Nú er skuld flugfélagsins á þessum gjöldum og leigu á aðstöðu við flugvellina komin upp 98 milljónir króna. Það svarar til um það bil eins árs …