Samfélagsmiðlar

Langjökull

ForsíðaLangjökull

Það eru rúm fjögur ár síðan Ísgöngin í Langjökli, stærstu manngerðu ísgöng í Evrópu, voru vígð. Undanfarin misseri hafa verið viðburðarík hjá fyrirtækinu því í ársbyrjun var tilkynnt um sameiningu þess og ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures. Hætt var við kaupin í sumarbyrjun. Túristi lagði nokkrar spurningar um stöðuna fyrir Sigurð Skarphéðinsson, framkvæmdastjóra Ísganganna í Langjökli. Nú er …