Samfélagsmiðlar

Luxemborg

ForsíðaLuxemborg

Lúxemborg var á árum áður helsta samgöngumiðstöðin fyrir Íslandflug frá meginlandi Evrópu enda voru Loftleiðir þá stórtæk í sölu á flugi þangað frá Bandaríkjunum og var talað um smáríkið sem „hjarta Evrópu" í auglýsingum flugfélagsins. Lúxemborg var einnig lengi hluti að leiðakerfi Icelandair en félagið hætti svo flugi þangað árið 1999 og var ferðunum fjölgað …