Samfélagsmiðlar

mallorca

Forsíðamallorca

Sólarlandaferðir til Mallorca voru um áratugaskeið fastur liður á dagskrá íslenskra ferðaskrifstofa. Spænska sólareyjan varð hins vegar útundan á árunum eftir hrun en fyrir fjórum árum síðan hófst leiguflug til Palma flugvallar á ný. Síðustu sumur hafa Íslendingar því komist beint til Mallorca en sá valkostur er ekki í boði að þessu sinni. „Því miður …

Þó forsvarsmenn flugfélaganna tali um að fargjöld verði að hækka þá er úrvalið af ódýrum farmiðum til og frá landinu töluvert þessa dagana. Ódýrustu farmiðarnir eru þó sennilega þeir sem Plúsferðir bjóða núna til Mallorca dagana 2. til 9. september því þeir kosta aðeins 9.900 krónur og fylgir innritaður farangur upp á 23 kíló með. …