Samfélagsmiðlar

noregur

Forsíðanoregur

Í Noregi heyrir markaðssetning og kynning á landinu sem ferðamannastað undir Innovasjon Norge og hefur stofnunin jafnframt hefur það verkefni að styðja við norska útflytjendur og auðvelda þeim að koma sér á framfæri í útlöndum. Hér á landi er það Íslandsstofa sem hefur þessi mál á sinni könnu og er hún á margan hátt sambærileg …

Hið norska Hurtigruten býður ekki aðeins upp á strandsiglingar um norska firði því skip félagsins halda reglulega út í heim. Þar á meðal til Íslands og forsvarsmenn Hurtigruten sjá tækifæri í að fjölga ferðunum hingað til lands. „Áætlun Hurtigruten fyrir Ísland í ár var umsvifameiri en nokkru sinni áður. Nýjasta skipið okkar, MS Spitsbergen, sigldi …