Samfélagsmiðlar

Nýja-Delí

ForsíðaNýja-Delí

Jómfrúarferð WOW air til Nýju Delí á Indlandi er á dagskrá 6.desember og þar með verður í fyrsta sinn í boði áætlunarflug héðan til Asíu. Þetta verður jafnframt lengsta flugferðin frá Keflavíkurflugvelli því það tekur breiðþotur WOW um 10,5 tíma að fljúga alla þessa leið. Þegar WOW air tilkynnti um þessa nýju flugleið þá kom …

Indverskum blaðamönnum hefur verið boðið að hitta Skúla Mogensen, forstjóra og eigenda WOW air, á hinu fimm stjörnu Oberoi hóteli, í útjaðri Nýju-Delí, í hádeginu á þriðjudag. Þar hyggst Skúli skýra frá áætlunum flugfélagsins um að hefja flug til Indlands og í ljósi staðsetningar fundarins má gera ráð fyrir að Nýja-Delí verði fyrsti áfangastaður WOW …